Biblían 1981
Biblían 1981 var að hluta ný þýðing á ritum Biblíunnar yfir á íslensku.
Þetta var raunar bráðabirgðaútgáfa, enda var þar aðeins um að ræða nýja þýðingu á guðspjöllunum og Postulasögunni. Önnur rit Nýja testamentisins frá 1912 voru endurskoðuð og nokkrar umbætur gerðar á sömu þýðingu Gamla testamentisins.
Heimild
breyta- Jón Sveinbjörnsson: Grein í Lesbók Morgunblaðsins 13. október 2007.