Bezier-ferill
Bezier-ferill er stikaður ferill (kúrva) sem notaður er í tölvuteikningum og skyldum greinum. Í vigurteikningu (vektorateikningu) eru bezier-ferlar notaðir til að búa til mjúkar boglínur sem hægt er að skala óendanlega. Þessar línur eru kallaðar ferlar.
Heimild
breyta- Enska Wikipediagreinin Bézier curve