Betula pendula ssp. szechuanica

Betula pendula ssp. szechuanica er undirtegund vörtubjarkar. Hún er ættuð frá Sichuan í Kína, keilulaga, að 20 m há með hvítan börk, gulgræna karlrekla og græna kvenrekla, og dökkblágræn blöð.

Betula szechuanica

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Undirættkvísl: Betula
Tegund:
B. p. ssp. szechuanica

Þrínefni
Betula pendula ssp. szechuanica
(C.K. Schneid.) Ashburner & McAll.
Samheiti

Betula platyphylla var. szechuanica
Betula mandshurica var. szechuanica
Betula japonica var. szechuanica
Betula szechuanica (C. K. Schneid.) C.-A. Jansson

Tilvísanir

breyta
  • GBIF entry
  • Alison Hoblyn and Marie O'Hara, Green Flowers: Unexpected Beauty for the Garden, Container Or Vase, page 40, Timber Press, 2009. ISBN 9780881929195.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.