Koparbjörk (fræðiheiti: Betula albosinensis) er tegund af birkiætt. Hún vex í vestur og mið Kína. Þetta er lauffellandi tré sem verður um 25 m hátt. Einkennandi fyrir það er flagnandi brúnn börkurinn (rjómalitur nýflagnaður). Í reynd þýðir fræðiheitið albosinensis “hvítt, frá Kína”.[2] Brúnir reklarnir koma að vori.[3]

Betula albosinensis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. albosinensis

Tvínefni
Betula albosinensis
Burkill[1]
Samheiti

Betula utilis var. sinensis
Betula bhojpattra var. sinensis

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Betula albosinensis“. The Plant List. Afrit af upprunalegu geymt þann 26 ágúst 2019. Sótt 22. janúar 2018.
  2. Harrison, Lorraine (2012). RHS Latin for Gardeners. United Kingdom: Mitchell Beazley. ISBN 184533731X.
  3. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.