Bersarunni

Bersarunni (fræðiheiti: Viburnum edule) er sumargrænn runni af geitblaðsætt. Hann er lágvaxin, um einn til einn og hálfur metri á hæð og vex í suðaustur Chukotka í Rússlandi og norðurhluta N-Ameríku. Blómin hvít í endastæðum hálfsveip. Blómstrar í júní-júlí. Aldinin eru um 1 cm á lengd, rauð til appelsínugul og eru æt.

Bersarunni
Viburnum edule fruit.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Dipsacales
Ætt: Geitblaðsætt (Adoxaceae)
Ættkvísl: Viburnum
Tegund:
V. edule

Tvínefni
Viburnum edule
(Michx.) Raf.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.