Berlingske Media er útgáfufyrirtæki danska dagblaðsins Berlingske (sem áður hét Berlingske Tidende). Félagið gefur líka út dagblöðin Weekendavisen og fríblaðið B.T.metro auk fréttavefsins B.T.

Höfuðstöðvar Berlingske Media í Kaupmannahöfn.

Fyrirtækið rekur uppruna sinn til þess þegar Ernst Henrich Berling hóf útgáfu tímaritsins Kjøbenhavnske Danske Post-Tidender árið 1749.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.