Berkeley-sýsla (Vestur-Virginíu)
Berkeley er sýsla í austurhluta Vestur-Virginíu í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi sýslunnar var 97.534 árið 2006. Sýslan er 834 km² að flatarmáli. Sýslan dregur nafn sitt af Norborne Berkeley, 4th Baron Botetourt.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/5/50/Map_of_West_Virginia_highlighting_Berkeley_County.svg/220px-Map_of_West_Virginia_highlighting_Berkeley_County.svg.png)
Aðliggjandi svæði
breyta- Washington-sýsla (Maryland) (norðri)
- Jefferson-sýsla (austri)
- Frederick-sýsla (Virginía) (suðri)
- Morgan-sýsla (vestri)
Borgir og bæir
breyta- Hedgesville
- Martinsburg (Höfuðborg)