Bergjörð (fræðiheiti: Leptosol) er jarðvegsgerð sem einkennist af þunnum og grýttum jarðvegi í hraunum og skriðum þar sem lítið er um fíngerð jarðvegsefni. Bergjörð er ófrjó og er helst í hraunum og urðarskriðum. Hún getur þróast í sandjörð ef áfokssandur safnast á hana og í brúnjörð þegar og ef gróður nemur þar land.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Mold ert þú — home“. moldin.is. Sótt 1. nóvember 2024.
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.