Bergisch Gladbach er borg í vestur-Þýskalandi í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalía nálægt Köln/Bonn svæðinu. Íbúar eru um 112.000 (2020).

Neues Schloss Bensberg.