Bensen er litarlaus, rokgjarn, lífrænn vökvi sem blandast ekki við vatn. Bensen er mikilvægt milliefni í efnaiðnaði og er notað til framleiðslu á plastefnum. Bensen er í bensíni en má ekki vera í hærra hlutfalli en 1%. Bensen í andrúmslofti er aðallega af mannavöldum og stafar meðal annars af bifreiðaumferð og reykingum.

Efnafræðingurinn Michael Faraday uppgötvaði bensen árið 1825.

Heimild

breyta