The Benchwarmers
(Endurbeint frá Benchwarmers)
The Benchwarmers er bandarísk kvikmynd frá árinu 2006. Hún segir frá þremur körlum sem urðu fyrir einelti í skóla og vinna nú á vídeóleigu og við blaðburð. Þeir ákveða að æfa hafnarbolta og reyna að vinna bikarinn. Með aðalhlutverkin fara Rob Schneider, Jon Heder og David Spade.