Beitistaðir
Beitistaðir er sveitabær í Leirársveit. Þar var prentsmiðja Landsuppfræðingafélagsins frá 1815 til 1819 er hún var flutt til Viðeyjar.
Beitistaðir | |
---|---|
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Hvalfjarðarsveit |
Hnit | 64°23′45″N 21°51′38″V / 64.395934°N 21.860441°V |
breyta upplýsingum |
Heimildir
breyta- Landið þitt Ísland - Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.