Beinavörðuhraun
Hraun á Reykjanesinu
Beinavörðuhraun eða Beinavarðahraun er hraun á Reykjanesskaga, um 2 kílómetra norðaustan Grindavíkur. Það myndaðist í gosi fyrir 8000-11.500 árum[1], [2]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Staðall fyrir jarðgrunnskort“ (PDF). Ísor. Sótt 03 2021.
- ↑ Kristján Sæmundsson, Haukur Jóhannesson, Árni Hjartarson, Sigurður Garðar Kristinsson og Magnús Á. Sigurgeirsson 2010. Jarðfræðikort af Suðvesturlandi 1:100.000. Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR)