Barrspæta (fræðiheiti: Dendrocopos major) er tegund spæta. Hún er útbreidd í stórum hluta Evrópu og Asíu, og finnst einnig í N-Afríku. Svæðin takmarkast aðallega af skorti á skógi eða of köldu veðurfari. Hún er alæta, en skordýralirfur og bjöllur eru aðalfæðan yfir sumarið og fræ barrtrjáa að vetri. Hræ, matarleifar, fuglaegg og ungar, brum, ber og plöntusafi eru einnig á matseðli þeirra.[1]

Barrspæta
Barrspæta (Dendrocopos major)
Barrspæta (Dendrocopos major)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spætufuglar (Piciformes)
Ætt: Spætur (Picidae)
Ættkvísl: Dendrocopos
Tegund:
D. major

Tvínefni
Dendrocopos major
(Linnaeus, 1758)

Samheiti

Heimildir

breyta
  1. Winkler, Hans; Christie, David A; Kirwan, Guy M (2020). del Hoyo, Josep; Elliott, Andrew; Sargatal, Jordi; Christie, David A; de Juana, Eduardo (ritstjórar). „Great Spotted Woodpecker (Dendrocopos major), version 1.0“. Birds of the World. Ithaca, NY, USA: Cornell Lab of Ornithology. doi:10.2173/bow.grswoo.01. S2CID 226025386.
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.