Barron Trump fæddur 20. mars 2006 er sonur Donald Trump nýkjörins forseta Bandaríkjanna og Melaniu Trump verðandi forsetafrúar. Barron er eina barn móður sinnar en er fimmta barn föður síns.[1] Barron Trump er 206 sentímetrar á hæð og er hávaxnastur systkina sinna.

Tilvísanir

breyta
  1. „Barron Trump: All About Donald Trump's Youngest Son“. People.com (enska). Sótt 28. nóvember 2024.