Balíhaf er hafsvæðið norðan við Balí og sunnan við Kangeaneyjar í Indónesíu. Hafið er suðvesturhluti Flóreshafs.

Kort sem sýnir staðsetningu Balíhafs
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.