Baht
Baht (thb) er gjaldmiðillinn í Tælandi. 1 baht er skipt upp í 100 satang.
Bæði seðlar og mynt er með á annarri hliðinni mynd af konunginum, frá 2016 Vajiralongkorn, Rama X af Thailand
Hægt er að fá klink eða mynt í 25 og 50 satang, og 1, 2, 5, 10 baht.
Seðlar fást með: 20, 50, 100, 500 og 1000 baht.
Uprunalega var baht tiltekin vigt, og var fyrst miðað við magn af hrísgrjónum en síðar af silfri.
Tælendingar nota ennþá mikið reiðufé fremur en greiðslukort.