BLAST
BLAST eða Basic Local Aligment Search Tool er tól sem finnur samsvörun á milli basaraða eða prótínraða. Það ber saman basa eða prótein raðir við raðir í gagnagrunninum og reiknar út með tölfræði hve líkar þessar raðir þegar þær eru bornar saman. Þessi útreikningur getur verið notaður til að finna skyld gen, prótínhneppi og mRNAraðir.
BLAST er haldið úti af Miðstöð lífupplýsinga við Heilbrigðistofnun Bandaríkjanna