Búmerki (eða eignarmark) er merki um eignarhald sem fyrr á tímum var skorið eða rist í hluti, oft samsett úr rúnum (bandrúnum). Jón Sigurðsson skrifaði 9. júlí 1868 handrit að grein um innsigli, fangamörk og önnur merki einstaklinga til sönnunar eignaréttar.

Tvö íslensk og tvö sænsk búmerki

Heimildir

breyta