Búlukka
Búlukka (fræðiheiti: Lansium parasiticum) er tré af mahóníætt sem er ræktað út af ætum ávexti. Búlukka er upprunnin í Suðaustur-Asíu. Trén ná 30 metra hæð og bera litla hnöttótta ávexti í klösum. Bragðið af aldinkjötinu er sætsúrt og stundum sagt vera mitt á milli greips og vinberja. Tveir helstu hópar ræktunarafbrigða búlukku eru duku og langsat.
Búlukka | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Búlukkuávextir á Filippseyjum.
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
|