Búkolla
Búkolla er íslensk þjóðsaga sem fjallar um hjón sem senda dóttir sína í leit að kú þeirra sem heitir Búkolla.
Tvær gerðir af sögunni koma fram í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, ein um Búkollu og strákinn og önnur um Búkollu og systurnar þrjár.[1]
Heimildir
breyta- ↑ „Er Búkolla alíslensk þjóðsaga eða á hún sér einhverjar hliðstæður?“. Vísindavefurinn. Sótt 10. október 2022.