Fyrir aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.

Bónus er íslensk keðja lágvöruverðsverslana.

Bónus
Rekstrarform Einkahlutafélag
Slagorð Bónus - býður betur
Stofnað 1989
Stofnandi Jóhannes Jónsson og
Jón Ásgeir Jóhannesson
Staðsetning Laugarvegur
Lykilmenn Guðmundur Marteinsson]], framkvæmdastjóri
Guðlaugur Gauti, rekstrarstjóri
Starfsemi Matvöruverslun
Móðurfyrirtæki Hagar hf.
Vefsíða Vefsíða Bónus
Bónus Njarðvík
17-08-05-Supermarkt-Bonus-Keflavik-RalfR-DSC 2603.jpg

SagaBreyta

Fyrsta Bónusverslunin var opnuð árið 1989 í Skútuvogi í Reykjavík af Jóhannesi Jónssyni og syni hans Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Fjöldi verslana er nú 32 á Íslandi og 7 í Færeyjum.[1] Verslanirnar í Færeyjum eru reknar undir merki Bónuss en eru í eigu færeyska verslunarfyrirtækisins SMS og ekki Haga.

Árið 1992, eftir harkalegt verðstríð, keyptu Hagkaupsverslanirnar helmingshlut í Bónus. Fyrirtækin tvö sameinuðust ári síðar undir merki eignarhaldsfélagsins Baugur Group. Matvöruverslanirnar eru nú í eigu Haga sem er dótturfyrirtæki Baugs Group.

VerslanirBreyta

Samtals eru 31 Bónus verslanir á Íslandi og 7 í Færeyjum.

Verslanir innan höfuðborgarsvæðisinsBreyta

ReykjavíkBreyta

 • Kringlan
 • Kjörgarður
 • Holtagarður
 • Skútuvogur
 • Spöngin
 • Hraunbær
 • Fiskislóð
 • Lóuhólum
 • Korputorg
 • Skeifan

KópavogurBreyta

 • Smáratorg
 • Ögurhvarf
 • Nýbýlavegi

HafnarfjörðurBreyta

 • Helluhraun
 • Tjarnavellir

GarðabærBreyta

 • Kauptún
 • Garðatorg

MosfellsbærBreyta

 • Bjarkarholt

Verslanir utan höfuðborgarsvæðisinsBreyta

 • Fitjum - Reykjanesbær
 • Sunnumörk - Hveragerði
 • Austurvegur - Selfoss
 • Miðvangur - Egilsstaðir
 • Langholt - Akureyri
 • Skeiði - Ísafjörður
 • Borgarbraut - Stykkishólmur
 • Borgarbraut - Borgarnes
 • Smiðjuvellir - Akranes
 • Naustahverfi - Akureyri
 • Miðstræti - Vestmannaeyjar

TilvísanirBreyta

 1. mbl.is: Ný Bónus verslun í færeyjum, skoðað 28. júní 2009

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist