Bólholtsbikarinn
Bólholtsbikarinn er utandeildar körfuboltadeild sem var stofnuð árið 2011 í samstarfi við ÚÍA og Bólholt. Vanalega keppa 6 lið í deildinni og getur hver sem er á austurlandi skráð lið í deildina. Deildinn er með Facebook hóp þar sem næstu leikir og skýrslur frá leikjum eru settar inn [1]
Stofnuð | 2011 |
---|---|
Ríki | Ísland |
Fjöldi liða | 6 |
Núverandi meistarar | Höttur ungl.fl. (2019) |
Sigursælasta lið | Höttur Sérdeildin/Oldboys (3) Höttur ungl.fl. (3) |
Heimasíða | bolholtsbikarinn.com |
Lið í deildinni 2018-2019
breyta- Höttur ungl.fl. (3)
- Fjarðabyggð ungir
- Höttur Oldboys (3)
- Neisti
- Egilsstaða Nautin (2)
- Fjarðabyggð
Meistarasaga
breytaTímabil | Deildarmeistarar | |
---|---|---|
2011: | Höttur Sérdeildin/Oldboys (1) | |
2012: | Höttur Sérdeildin/Oldboys (2) | |
2013: | Ásinn (1) | |
2014: | Höttur Sérdeildin/Oldboys (3) | |
2015: | Höttur ungl.fl. (1) | |
2016: | Höttur ungl.fl. (2) | |
2017: | Egilsstaða Nautin (1) | |
2018: | Egilsstaða Nautin (2) | |
2019: | Höttur ungl.fl. (3) |