Bókmerki er á íslensku bæði haft um flúrað merki (eða límmiða) sem eigandi bókar (t.d. bókasafn) festir á bækur sínar, svonefnt ex libris. En bókmerki er einnig haft um spjald eða miða til að leggja inn í bók til að merkja þann stað þar sem lestrinum lauk síðast.

Tenglar breyta

   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.