Austur-Lothian (skosk gelíska: Lodainn an Ear) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Flatarmál er 680 ferkílómetrar og eru íbúar um 106.000 (2021).

Kort.

Höfuðstaðurinn er Haddington en stærsti bærinn Musselburgh.