Auður Capital

Auður Capital var fjármálafyrirtæki sem var stofnað árið 2007. Stofnendur þess voru Halla Tómasdóttir og Kristín Pétursdóttir. Fyrirtækið var í meirihlutaeigu stofnenda, starfsmanna og athafnakvenna. Auður hafði starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki og starfaði undir eftirliti FME.

Árið 2014 sameinuðust Auður Capital og Virðing hf og fyrirtækið starfar í dag undir nafni Virðingar.

TenglarBreyta

Heimasíða Virðingar hf.

   Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.