Auðkennislykill er tæki sem gerir notanda tölvuþjónustu auðveldara fyrir að bera kennsl á sig. Hugtakið á einnig við um hugbúnað sem gegnir sama hlutverki.

Auðkennislykill til að skrá sig inn á vefþjónustu.

Auðkennislyklar eru notaðir til að sanna auðkenni manneskju á rafrænan hátt. Talnaruna ásamt eða í stað lykilorðs er notuð til að sanna að viðskiptavinurinn sé sá sem hann segist vera.

Sumir lyklana innihalda dulkóðaða lykla, eins og stafræna undirskrift, lífsýni eða fingraför á meðan aðrir eru með lítil lyklaborð til að stimpla in PIN númer eða takka sem gefur upp talnarunu.

Auðkennislyklar á íslandi breyta

Á íslandi býður fyrirtækið Auðkenni ehf upp á svokallaða takka auðkennislykla. Þessir lyklar eru notaðir til innskráningar í íslenska vefbanka og eru af gerðinni Todos eCode Ez Token. Íslensku bankarnir fengu sérstakt leyfi fyrir auðkennislyklunum frá samkeppniseftirlitinu.

Tengill breyta

  • „Hvernig virkar auðkennislykill í heimabanka?“. Vísindavefurinn.
  • Upplýsingar um auðkennislykil Auðkenni ehf. á vef Todos Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine