Atvinnubílstjóri er maður sem hefur það að atvinnu að keyra ökutæki.
Atvinnubílstjóri getur til dæmis verið leigubílstjóri, rútubílstjóri, vörubílstjóri eða ökumaður í dreifingu.