Atli Sigurjónsson

Atli Sigurjónsson (f. 1. júlí 1991) er íslenskur knattspyrnumaður. Hann spilar með fótboltaliðinu KR eins og stendur. Hann hóf ferilinn hjá Þór Akureyri þar til hann fór til KR árið 2011. Hann spilaði þar til 2014 þar til hann færði sig um set og samdi við Breiðablik. Hann fór síðan 2016 aftur til KR þar sem hann lenti í leiðinlegum meiðslum en var lánaður hálft tímabil til uppeldisfélagsins Þór Akureyri en er hann aftur kominn í KR í dag. Hans sterkasta hlið á vellinum er miðjan og hefur hann líka spilað tvo leiki með U21-árs landsliði Íslands. Þess má geta að yngri bróðir hans Orri Sigurjónsson er líka miðherji og spilar með Þór Akureyri.

Atli Sigurjónsson
Upplýsingar
Fullt nafn Atli Sigurjónsson
Fæðingardagur 1. júlí 1991 (1991-07-01) (31 árs)
Fæðingarstaður    Akureyri, Ísland
Hæð 1,83m
Leikstaða Miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið KR
Númer 7
Yngriflokkaferill
Þór Akureyri
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2008-2011
2012-2014
2014-2016
2016-
2017
Þór Akureyri
KR
Breiðablik
KR
Þór Akureyri (í láni)
87 (5)
51 (5)
37 (4)
4 (0)
8 (1)   
Landsliðsferill
2008
2011
U19 Ísland
U21 Ísland
3 (0)
2 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

TilvísanirBreyta