Fjöllaufungur

(Endurbeint frá Athyrium filix-femina)

Fjöllaufungur, Athyrium filix-femina, er stór, ffjöðruð tegund af burkna sem vex um mestallt tempraða belti norðurhvels, þar sem hann er oft algengur í röku og skuggsælu skóglendi.

Fjöllaufungur


Ástand stofns

Öruggt (TNC)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Burknar (Pteridopsida)
Ættbálkur: Athyriales
Ætt: Woodsiaceae
Ættkvísl: Athyrium
Tegund:
A. filix-femina

Tvínefni
Athyrium filix-femina
Blöð með gróum

Athyrium filix-femina er nú oft skift í tvær tegundir, A. angustum og A. asplenioides.

Ræktun og nytjar

breyta

Hann er stundum ræktaður til skrauts.[1]

Jarðstönglar og ung blöð eru eitruð hrá, en eru æt eftir eldun.

Tilvísanir

breyta
  1. „RHS Plant Selector Athyrium filix-femina AGM / RHS Gardening“. Apps.rhs.org.uk. Sótt 4. september 2012.

Viðbótarlesning

breyta
  • Hyde, H. A., Wade, A. E., & Harrison, S. G. (1978). Welsh Ferns. National Museum of Wales.
  • Den nya nordiska floran. Bo Mossberg och Lennart Stenberg. Wahlström & Widstrand 2003. ISBN 91-46-17584-9.
  • Svensk flora: Fanerogamer och ormbunksväxter (28 upplagan). Th. O. B. N. Krok och S. Almquist. Liber 2001. ISBN 91-47-04992-8.
  • Signe Frederiksen et al., Dansk flora, 2. udgave, Gyldendal 2012. ISBN 8702112191.
  • A. R. Smith, K. M. Pryer, E. Schuettpelz, P. Korall, H. Schneider, P. G. Wolf. 2006. "A classification for extant ferns". Taxon 55(3), 705-731 (pdf Link Geymt 26 febrúar 2008 í Wayback Machine).

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.