Asklepiosarstafurinn

Asklepiosarstafurinn er stafur eða sproti sem snákur hlykkjast um og er tákn læknisvísindanna, enda var Asklepios, sem stafurinn er kenndur við, guð læknisfræðinnar og lækninga í grískri goðafræði. Asklepiosarstafinum er oft ruglað saman við Hermesarstafinn.

Asklepiosarstafurinn

TenglarBreyta

   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.