Asóreyjastraumurinn

Asóreyjastraumurinn er hlýr hafstraumur sem rennur í austur til suðaustur frá Nýfundnalandi til Asóreyja. Hann verður til þegar Golfstraumurinn kvíslast við Miklabanka. Suðurkvíslin verður þá Asóreyjastraumurinn en norðurhlutinn verður hluti af Atlantshafshringstraumnum.

Heimildir

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.