Arndís auðga Steinólfsdóttir

Arndís hin auðga Steinólfsdóttir var landnámskona.

Um hana segir í Landnámabók:

Gæsalappir

Steinólfur átti Eirnýju Þiðrandadóttur. Þorsteinn búandi var son þeirra, en Arndís hin auðga var dóttir þeirra, móðir Þórðar, föður Þorgerðar, er Oddur átti; þeirra son var Hrafn Hlymreksfari, er átti Vigdísi dóttur Þórarins fylsennis; þeirra son var Snörtur, faðir Jódísar, er átti Eyjólfur Hallbjarnarson, þeirra dóttir Halla, er átti Atli Tannason, þeirra dóttir Yngvildur, er átti Snorri Húnbogason. (..) Arndís hin auðga, dóttir Steinólfs hins lága, nam síðan land í Hrútafirði út frá Borðeyri; hún bjó í Bæ. Hennar son var Þórður, er bjó fyrr í Múla í Saurbæ.“

— Landnáma.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.