Arnbjörg (landnámskona)

Arnbjörg var landnámskona. Hún bjó á Arnbjargarlæk í Borgarfirði.

Um hana segir í Landnámabók:

Gæsalappir

Arnbjörg hét kona; hún bjó að Arnbjargarlæk. Hennar synir voru þeir Eldgrímur, er bjó á hálsinn upp frá Arnbjargarlæk á Eldgrímsstöðum, og Þorgestur, er fékk banasár, þá er þeir Hrani börðust, þar sem nú heitir Hranafall.“

— Landnáma.

  Þetta æviágrip sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.