Arnarbæli (Austur-Húnavatnssýsla)

Arnarbæli er mófellsberg á Auðkúluheiði, austur af Sandkúlufelli. Austan undir fellinu er Arnarbælistjörn. Hæð er 667 metrar.