Argopsin
Argopsin, einnig þekkt undir efnaheitinu 1-chloropannarin, er fylgiumbrotsefni sem framleitt er í sumum fléttutegundum t.d. koparörðu (Biatora cuprea)[1] og viðarkúpa (Micarea lignaria).[2] Argopsin var fyrst einangrað úr fléttunni Argopsis friesiana.[3] Efnaformúla argopsins er 2,7-Dichloro-3-hydroxy-8-methoxy-1,6,9-trimethyl-11-oxo-11H-dibenzo[b,e][1,4]dioxepin-4-carbaldehýð.
Læknisfræði
breytaArgopsin getur valdið rauðkornarofi þegar það er örvað við útfjólublátt ljós með 366 nm bylgjulengd.[4]
Argopsin hefur sýnt virkni gegn Leishmania við styrkinn 50 µg/ml in vitro.[5]
Tilvísanir
breyta- ↑ Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
- ↑ Flóra Íslands. Viðarkúpa - Micarea lignaria. Sótt 4. mars 2017.
- ↑ Huneck S og Lamb IM (1975). l’-Chloropannarin, a new depsidone from argopsis friesiana: notes on the structure of pannarin and on the chemistry of the lichen genus Argopsis. Phytochemistry 14: 1625-1628. doi: 10.1016/0031-9422(75)85363-5 (enska)
- ↑ Hidalgo ME, Fernández E, Quilhot W og Lissi EA (1993). Photohemolytic activity of lichen metabolites. Journal of Photochemistry and Photobiology B 21(1): 37-40. PMID 8289110
- ↑ Fournet A, Ferreira M, Arias AR, Ortiz ST, Inchausti A, Yaluff G, Quilhot W, Fernandez E og Hidalgo ME (1997). Activity of Compounds Isolated From Chilean Lichens Against Experimental Cutaneous Leishmaniasis. Comparative Biochemistry and Physiology Part C: Pharmacology, Toxicology and Endocrinology 116(1): 51-54. doi: 10.1016/S0742-8413(96)00127-2 (enska)