Araucarioxylon
Araucarioxylon er ættkvísl steingerfðra barrtrjáa. Greining hefur verið eftir steingerfðum bolum eingöngu og því ekki eining um flokkunina, hvort umk eina tegund sé að ræða eða fleiri,[2] eða jafnvel hvort um fleiri ættkvíslir sé að ræða (Pullisilvaxylon arizonicum, Pullisilvaxylon daughertii, og Chinleoxylon knowltonii).[3] Steingerfingar tegundarinnar hafa fundist í Bandaríkjunum (Arísóna og Nýju-Mexíkó) og í Þýskalandi í jarðlögum frá Snemm-Perm til síð-Trías tímabilinu.[4]
Araucarioxylon Tímabil steingervinga: Snemm-Perm til síð-Trías tímabil | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Streingerfingur af Araucarioxylon sp.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Frank H. Knowlton (1889). „New species of fossil wood (Araucarioxylon arizonicum) from Arizona and New Mexico“ (PDF). Proceedings of the United States National Museum. 11 (676): 1–5. doi:10.5479/si.00963801.11-676.1.
- ↑ Rodney A. Savidge (2007). „Wood anatomy of Late Triassic trees in Petrified Forest National Park, Arizona, USA, in relation to Araucarioxylon arizonicum Knowlton, 1889“ (PDF). Bulletin of Geosciences. 82 (4): 301–328. doi:10.3140/bull.geosci.2007.04.301.
- ↑ Wayne P. Armstrong (desember 2008). „A Taxonomic Problem With Araucarioxylon arizonicum“. Wayne's Word, Palomar College. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2011. Sótt 19. nóvember 2011.
- ↑ Sidney R. Ash & Rodney A. Savidge (2004). „The bark of the Late Triassic Araucarioxylon arizonicum tree from Petrified Forest National Park, Arizona“ (PDF). IAWA Journal. 25 (3): 349–368. doi:10.1163/22941932-90000371. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. maí 2012. Sótt 25. febrúar 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Araucarioxylon.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Araucarioxylon.