Araucarioxylon er ættkvísl steingerfðra barrtrjáa. Greining hefur verið eftir steingerfðum bolum eingöngu og því ekki eining um flokkunina, hvort umk eina tegund sé að ræða eða fleiri,[2] eða jafnvel hvort um fleiri ættkvíslir sé að ræða (Pullisilvaxylon arizonicum, Pullisilvaxylon daughertii, og Chinleoxylon knowltonii).[3] Steingerfingar tegundarinnar hafa fundist í Bandaríkjunum (Arísóna og Nýju-Mexíkó) og í Þýskalandi í jarðlögum frá Snemm-Perm til síð-Trías tímabilinu.[4]

Araucarioxylon
Tímabil steingervinga: Snemm-Perm til síð-Trías tímabil
Streingerfingur af Araucarioxylon sp.
Streingerfingur af Araucarioxylon sp.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Araucariaceae
Ættkvísl: Araucarioxylon
Knowlt., 1889[1]
Tegundir
  • A. arizonica

Tilvísanir

breyta
  1. Frank H. Knowlton (1889). „New species of fossil wood (Araucarioxylon arizonicum) from Arizona and New Mexico“ (PDF). Proceedings of the United States National Museum. 11 (676): 1–5. doi:10.5479/si.00963801.11-676.1.
  2. Rodney A. Savidge (2007). „Wood anatomy of Late Triassic trees in Petrified Forest National Park, Arizona, USA, in relation to Araucarioxylon arizonicum Knowlton, 1889“ (PDF). Bulletin of Geosciences. 82 (4): 301–328. doi:10.3140/bull.geosci.2007.04.301.
  3. Wayne P. Armstrong (desember 2008). „A Taxonomic Problem With Araucarioxylon arizonicum. Wayne's Word, Palomar College. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. október 2011. Sótt 19. nóvember 2011.
  4. Sidney R. Ash & Rodney A. Savidge (2004). „The bark of the Late Triassic Araucarioxylon arizonicum tree from Petrified Forest National Park, Arizona“ (PDF). IAWA Journal. 25 (3): 349–368. doi:10.1163/22941932-90000371. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4. maí 2012. Sótt 25. febrúar 2021.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.