Araucaria haastii er útdauð tegund af barrtrjám sem óx áður á Nýja-Sjálandi. Fjöldi steingerfðra trjáa hefur fundist á Nýja-Sjálandi, en oft er ekki hægt að greina til tegundar eða jafnvel úr hvaða undirætt eintökin eru.[1][2][3][4]

Araucaria haastii
Tímabil steingervinga: Krítartímabil
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ættkvísl: Araucaria
Tegund:
A. haastii

Tvínefni
Araucaria haastii
Ettingshausen (1887)

Tilvísanir breyta

  1. Edwards BA. Cretaceous Plants from Kaipara, NZ. Transactions and Proceedings of the New Zealand Institute. Vol. 56. 1926.
  2. Bose MN. Araucaria haastii Ettingshausen from Shag Point, New Zealand. Palaeobotanist (1973).
  3. Stockey RA. The Araucariaceae: An evolutionary perspective. Review of Palaeobotany and Palynology 1982, 37(1-2):133-154. doi: 10.1016/0034-6667(82)90041-0
  4. Pole M. The record of Araucariaceae macrofossils in New Zealand. Alcheringa: An Australasian Journal of Palaeontology 2008; 32(4): 405-426. doi: 10.1080/03115510802417935