Vorskriðnablóm
(Endurbeint frá Arabidopsis thaliana)
Vorskriðnablóm (fræðiheiti: Arabidopsis thaliana[2]) er einær, sjaldan tvíær jurt af krossblómaætt. Blómin standa í uppréttum klasa. Krónublöðin eru hvít.
Vorskriðnablóm | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Arabidopsis thaliana (L.) Heynh.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Hún vex í Evrasíu og Afríku,[3] og hefur breiðst víða út um heiminn. Tegundin var sú fyrsta sem var raðgreind og er mikilvæg í erfðafræði.
Heimildir
breyta- ↑ Heynhold, G. (1842) , In: Holl, F. & Heynhold, G. Fl. Sachsen 1: 538.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 29 júní 2024.
- ↑ „Arabidopsis thaliana (L.) Heynh. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 29. júní 2024.
- ↑ „Arabidopsis thaliana chloroplast, complete genome — NCBI accession number NC_000932.1“. National Center for Biotechnology Information. Afrit af uppruna á 4. nóvember 2018. Sótt 4. nóvember 2018.
- ↑ Sato S, Nakamura Y, Kaneko T, Asamizu E, Tabata S (1999). „Complete structure of the chloroplast genome of Arabidopsis thaliana“. DNA Research (enska). 6 (5): 283–290. doi:10.1093/dnares/6.5.283. ISSN 1340-2838. PMID 10574454.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Vorskriðnablóm.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Arabidopsis thaliana.