Paradísarfuglinn

(Endurbeint frá Apus)

Paradísarfuglinn (latína: Apus) er lítið stjörnumerki á suðurhimni sem var fyrst lýst á stjörnukorti af Petrus Plancius árið 1598. Þrjár björtustu stjörnur stjörnumerkisins eru allar daufar og rauðleitar.

Paradísarfuglinn á stjörnukorti.

Tenglar

breyta