Veröld Andrésar andar
(Endurbeint frá Andrés Önds alheimurinn)
Veröld Andrésar andar er skáldaður heimur þar sem sögurnar um Andrés Önd og félaga hans gerast.
Persónur
breytaPersónur sagnanna og árið sem þær komu fyrst fram í sviga.
- Andrés Önd (1934)
- Andrésína Önd (1937)
- Ripp, Rapp og Rupp (1937)
- Gassi Gæs (1938)
- Amma Önd (1943)
- Jóakim Aðalönd (1947)
- Hábeinn heppni (1948)
- Bjarnarbófar (1951)
- Grænjaxlarnir (1951)
- Georg gírlausi (1952)
- Drífa, Mjöll og Fönn (1953)
- Engisprettunum (1955)
- Gull-Ívan Grjótharði (1956)
- Litli hjálpari (1956)
- Birgitta (1960)
- Pikkólína (1961)
- Lúðvík prófessor (1961)
- Hexía de Trix (1961)
- Jói Rokkafellir (1961)
- Fiðri frændi (1964)
- Stálöndin (1969)
- Loftur Þotönd (1987)