Andókídes (forngríska Ανδοκίδης, 440 – 390 f.Kr.) var einn af attísku ræðumönunum tíu samkvæmt alexandrísku hefðinni.