Anastasíus

mannsnafn

Anastasíus (úr grísku: Αναστάσιος, Anastasios) er karlmannsnafn dregið af gríska orðinu yfir upprisu (ἀνάστασις). Kvenmannsnafnið Anastasía er af sömu rót.

FólkBreyta

Austrómverskir keisararBreyta

PáfarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.