Amy Rose er bleikur bröddgöltur í Sonic the Hedgehog tölvuleiknum. Hún kom fyrst fram í tölvuleik árið 1993.