Amtsbókasafnið á Akureyri

Amtbókasafnið er almennings bókasafn á Akureyri. Það er elsta stofnun Akureyrarbæjar. Í kjallara nýbyggingarinnar eru um 7 kílómetrar af hilluplássi. Á efri hæðum bókasafnsins eru bækur til útláns, lestrarsalur og skrifstofur. Að auki er rekið lítið mötuneyti í nýbyggingunni. Þar sem Amtsbókasafnið stendur núna stóð áður Brekkugata 19.

Snow crystallization in Akureyri 2005-02-26 16-27-21.jpeg
Borgarbíó séð frá bókasafninu.


TengillBreyta