Amínósýra
(Endurbeint frá Amínósýrur)
Amínósýra er í eðlisfræði, sameind sem hefur bæði virka amín og karboxýlhópa. Þessar sameindir eru afar mikilvægar í lífefnafræði þar sem amínósýra er notað yfir alfa-amínósýrur með formúluna H2NCHRCOOH þar sem R er lífrænn tengihópur. Amínósýrur eru byggingarhlutar próteina, og haldast þær saman með peptíðtengjum.