Althenia
Althenia er ættkvísl rótfastra vatnaplantna sem vaxa ýmist í í ferskvatni og ísöltu vatni. Tvær tegundir teljast upphaflega til ættkvíslarinnar: Althenia filiformis og Althenia orientalis, en nýlega eru tegundir ættkvíslinnar Lepilaena taldar með.[1]
Althenia | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Upphaflegu tegundirnar tvær vaxa í Evrasíu og Afríku, en Lepilaena eru Ástralskar.
Tilvísanir
breyta- ↑ Ito, Y., Nr. Tanaka, P. García-Murillo, A.M. Muasya (2016) A new delimitation of the Afro-Eurasian plant genus Althenia to include its Australasian relative, Lepilaena (Potamogetonaceae) – evidence from DNA and morphological data. Molecular Phylogenetics and Evolution 98: 261-270.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Althenia.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Althenia.