Aljekínsvörn er skákbyrjun, sem hefst á leiknum 1.e4 Rf6. Algengt framhald er 2.e5 Rd5, 3.d4 d6 4.c4 Rb6.