Aleksandr Solzhenítsyn
Aleksandr Ísajevítsj Solzhenítsyn (rússneska: Александр Исаевич Солженицын; 11. desember 1918 – 3. ágúst 2008) var rússneskur rithöfundur, leikritahöfundur og sagnfræðingur. Hann er frægastur fyrir verk sitt: Gulag-eyjarnar, en með því fékk heimsbyggðin spurnir af Gúlag fangabúðum Sovétríkjanna. Sjálfur eyddi hann átta árum í fangabúðum fyrir meinta óvirðingu í garð Stalíns. Solzhenítsyn fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1970 og var gerður útlægur frá Sovétríkjunum árið 1974. Hann sneri aftur til Rússlands árið 1994. Eftir hann liggur fjöldi verka, sjálfsævisöguleg, skáldverk, ljóð, leikrit og söguskoðanir.
Tenglar
breyta- Maður með köllun; grein í Morgunblaðinu 1983
- Solzhenitsyn snýr aftur; grein í Morgunblaðinu 1994
- Ágrip af sjálfsævisögu; grein í Morgunblaðinu 1971
- Solzhenitsyn veldur deilum vestan hafs; grein í Tímanum 1975
- Skiptið Sovétríkjunum í fimm ný ríki; grein í DV 1990
- Solzhenitsyn lætur ekki einangrast; grein í Morgunblaðinu 1975
- Solzhenitsyn-málið; grein í Morgunblaðinu 1970
- Rödd hrópandans; grein í Alþýðublaðinu 1976
- Solzhenitsyn handtekinn; grein í Morgunblaðinu 1974
- Solzhenitsyn hylltur við komuna til Sviss; grein í Morgunblaðinu 1974
- Einmana ættjarðarvinur; grein í Morgunblaðinu 1974
- Hugmyndafræði, sem þarf að þröngva upp á fólk með valdi; grein í Morgunblaðinu 1976
- Trú og siðferðisstyrkur eina vörnin gegn kommúnismanum; grein í Morgunblaðinu 1978
erlendir
- Nobelprize.org Bókmenntaverðlaun Nóbels 1970 (á ensku)
- Nobelprize.org Sjálfsævisaga Solzhenitsyn (á ensku)
Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.