Alabastur eða mjólkursteinn er afbrigði af gifsi og er oft notað sem tálgusteinn í listmuni. Miklar alabastursmyndanir eru m.a. á Ítalíu.

Lampi gerður úr ljósu og brúnu alabastri
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.